Yfirlýsing landeigenda og Vikulokin á RÚV
Landeigendur Drangavíkur birtu yfirlýsingu vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála föstudaginn 19. júlí. Texti yfirlýsingarinnar er hér: http://hvala.is/malsgogn/ Í þættinum Vikulokin á RÚV laugardaginn 19. júlí var deilan um meinta Hvalárvirkjun áberandi. Æ fleiri virðast vera að átta sig á feigðarflaninu á Ófeigsfjarðarheiði. Elísabet Jökulsdóttir var skáldleg og hugmyndarík og hóf umræðuna á mínútu 17. …