admin

JARÐAKAUP AUÐMANNA

Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst heldur ríkisstjórn Íslands fund í Mývatnssveit og mun að honum loknum ræða við fulltrúa sveitarstjórna á Norðausturlandi og síðan halda blaðamannafund. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður rætt um jarðakaup útlendinga sem mjög hafa verið í umræðunni undanfarið. Líklega hafa auðmenn, útlendir jafnt sem innlendir, lengi gjóað …

JARÐAKAUP AUÐMANNA Read More »

NÝ FRÉTT! Áríðandi bréf frá ÓFEIGU náttúruvernd til Náttúrufræðistofnunar Íslands

Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG hafa sent Náttúrufræðistofnun Íslands bréf um órannsakaða steingervinga á framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar sem stefnt er á að raska varanlega síðar í sumar. Hvergi er minnst á þá í Matsskýrslu VesturVerks og rétt er að ítreka það sem oft hefur komið fram hvílík mistök það voru að setja svæðið í nýtingarflokk Rammaáætlunar því þekking á …

NÝ FRÉTT! Áríðandi bréf frá ÓFEIGU náttúruvernd til Náttúrufræðistofnunar Íslands Read More »

Ráðherra og Minjastofnun

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra lét loks í sér heyra í tíufréttum 23. júlí og deildi síðan þeirri frétt á Facebook daginn eftir. https://www.facebook.com/UmhverfisMummi/ Enginn efast um hug hans til virkjunarinnar og sjáfsagt öfunda hann ekki margir af stöðunni. Hann hefur varla stjórnskipulegt vald til að stöðva framkvæmdirnar eins og málin standa en staðan er óljós …

Ráðherra og Minjastofnun Read More »

Framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar með merkingum

Hér er mynd af framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar og búið er að merkja inn það sem VesturVerk hyggst gera á svæðinu í sumar. Heildarplanið er hér, en það sem stefnt er að á þessu svæði er skáletrað: Viðhald á Þjóðvegi 649, Ófeigsfjarðarvegur að Hvalá í Ófeigsfirði. Viðhaldið byggir á samningi við Vegagerðina og felst í lágmarksframkvæmdum til …

Framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar með merkingum Read More »

Bréf til Vegagerðarinnar frá eigendum Seljaness

Hluti eigenda Seljaness í Árneshreppi, afkomendur Kristins Halls Jónssonar og Önnu Jakobínu Guðjónsdóttur, hafa sent Vegagerðinni bréf þar sem er mótmælt þeirri stjórnvaldsákvörðun að framselja veginn til einkahlutafélags og breyta honum í leiðinni úr landsvegi í virkjunarveg. Þá er breikkun vegarins einnig mótmælt. Óskað er eftir tafarlausum skýringum Vegagerðarinnar á þessum breytingum og gögnum þar …

Bréf til Vegagerðarinnar frá eigendum Seljaness Read More »

Enn um úrskurð Úrskurðarnefndar

Þegar Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála gaf nokkrum íslenskum lífeyrissjóðum (Jarðvarma slhf*) í gegnum HS Orku sem starfar í gegnum VesturVerk grænt ljós fyrir framkvæmdir vegna svokallaðra undirbúningsrannsókna var það á þeirri forsendu að þær yllu ekki  óafturkræfu tjóni: „Með vísan til umfangs og eðlis þeirra framkvæmda sem fram munu fara sumarið 2019 telur úrskurðarnefndin að …

Enn um úrskurð Úrskurðarnefndar Read More »

Böðulsmerki til «bráðabirgða»

Bergsveinn Birgisson Athugun á úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála um framkvæmdarleyfi til Hvalárvirkjunar. Stutt um málið: Ekki þarf raforku á Íslandi. Íslendingar þurfa ekki að óttast raforkuskort þrátt fyrir vandlega tímasettan hræðsluáróður þess efnis. HS Orka lýgur á sinni heimasíðu þar sem segir að raforkuþörf á Íslandi sé um þessar mundir meiri en framleiðsla. Raforka …

Böðulsmerki til «bráðabirgða» Read More »