Ný grein: TOP GUN grætur höglum
Viðar Hreinsson: Undanfarna daga hafa birst kynlegar fréttir um yfirvofandi orkuskort. Sú umræða er ágætt dæmi um sambland kranablaðamennsku og keyptrar kynningar og tímasetningin er gagnsæ, þetta er samræmt átak til að spilla fyrir kærum vegna Hvalárvirkjunar. Forstjóri HS Orku prýðir forsíðu „kynningarblaðs“ (= keyptrar auglýsingar) sem fylgir Fréttablaðinu í dag, á vegum fjögurra fyrirtækja: …