Month: June 2019

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið. Úr grein Jóns Trausta Reynissonar hjá Stundinni, …

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald Read More »

Innsend grein: Reður eða séra reður

Elísabet Kristín Jökulsdóttir REÐUR EÐA SÉRA REÐUR Í Morgunblaðinu 20. júní er frétt um reðurtáknin og nöfnin, umhverfisskemmdir, sem unnar voru nýlega á Helgafelli í Hafnarfirði, sem nota bene er vinsælt fjall höfuðborgarbúa. Fólk hefur ást á þessu fjalli sem er eitt af hinum mörgu Helgafellum Íslands. Fólk nær ekki uppí nefið á sér á …

Innsend grein: Reður eða séra reður Read More »