Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið.

Úr grein Jóns Trausta Reynissonar hjá Stundinni, sem birt var 28. júní 2019: https://stundin.is/grein/9266/?fbclid=IwAR3IP3t1IobCOEjrIUC685w2vNfC2Nvy8NGkZvAmfVzbm4CAM6oMlzs9Xa0