Month: September 2017

Einn foss á dag á Face­book

Tóm­as Guðbjarts­son, skurðlækn­ir og nátt­úru­vernd­arsinni, og Ólaf­ur Már Björns­son augn­lækn­ir, birtu á Face­book-síðum sín­um í septembermánuði árið 2017 mynd­ir af þeim foss­um sem verða und­ir vegna fyr­ir­hugaðrar Hvalár­virkj­un­ar á norður­hluta Stranda. Eftirfarandi grein var birt á vefmiðli Morgunblaðsins þann 1. september 2017: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/01/einn_foss_a_dag_a_facebook/