Einn foss á dag á Facebook
Tómas Guðbjartsson, skurðlæknir og náttúruverndarsinni, og Ólafur Már Björnsson augnlæknir, birtu á Facebook-síðum sínum í septembermánuði árið 2017 myndir af þeim fossum sem verða undir vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar á norðurhluta Stranda. Eftirfarandi grein var birt á vefmiðli Morgunblaðsins þann 1. september 2017: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/01/einn_foss_a_dag_a_facebook/