Month: August 2019

JARÐAKAUP AUÐMANNA

Í dag, fimmtudaginn 8. ágúst heldur ríkisstjórn Íslands fund í Mývatnssveit og mun að honum loknum ræða við fulltrúa sveitarstjórna á Norðausturlandi og síðan halda blaðamannafund. Að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verður rætt um jarðakaup útlendinga sem mjög hafa verið í umræðunni undanfarið. Líklega hafa auðmenn, útlendir jafnt sem innlendir, lengi gjóað …

JARÐAKAUP AUÐMANNA Read More »