Athugasemd við grein upplýsingafulltrúa VesturVerks í Fréttablaðinu 18. júlí
Viðar Hreinsson skrifar: Stjórnendur og talsmenn stórfyrirtækja á hlutabréfamarkaði (eða smáfyrirtækja sem stórfyrirtækin beita fyrir sig) fara aðeins eftir einu boðorði, að auka hagnað eigendanna. Því eru orð þeirra í opinberri umræðu um almannahag marklaus því þau miðast aðeins við hagsmuni eigenda þó að jafnan sé reynt að láta líta svo út að allt sé …
Athugasemd við grein upplýsingafulltrúa VesturVerks í Fréttablaðinu 18. júlí Read More »