Fern náttúruverndarsamtök hafa kært ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að gefa út framkvæmdaleyfi vegna fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA).
Í síðasta mánuði kærðu einnig landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga auk deiliskipulags.
Lesið frétt Vísis hér: https://www.visir.is/g/2019190708977/fern-samtok-kaera-virkjun-i-arneshreppi-
Þá hafa Ríkisútvarpið og mbl.is einnig fjallað um málið:
https://www.ruv.is/frett/kaera-framkvaemdaleyfi-fyrir-hvalarvirkjun
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/07/09/verdmaeti_i_hufi_fyrir_alla/
Hægt er að skoða kærurnar og fleiri málsgögn hér: http://hvala.is/malsgogn