SKEMMDARVERK, FÚSK OG BROTTREKSTUR
Nú hefur vegagerð staðið yfir með hléum og eindæmum lungann úr sumrinu. Hún er að flestu leyti ólögleg, hefur í för með sér mikil náttúruspjöll og sýnir einbeittan eyðileggingarvilja VesturVerks/HS Orku. Sennilega vilja þeir og oddviti Árneshrepps sýna vald sitt og reyna að koma því í kring að ekki verði aftur snúið sem er vel …