Fimmta kæran vegna Hvalárvirkjunnar

,,Náttúruverndarsamtökin Ófeig náttúruvernd hafa kært ákvörðun Árneshrepps um að veita framkvæmdaleyfi fyrir vinnuvegum og efnistöku vegna rannsókna fyrir Hvalárvirkjun. Þetta er fimmta kæran sem berst úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í tengslum við virkjunina.”

Grein Höllu Ólafsdóttur hjá Ríkisútvarpinu um málið má lesa hér:
https://www.ruv.is/frett/fimmta-kaeran-vegna-hvalarvirkjunar

Kæruna sjálfa er hægt að nálgast á málsgagnasíðu okkar hér:
http://hvala.is/malsgogn