Ný grein: Að eigna sér land

Leslisti Kjarnans birti í dag grein eftir jarðfræðinginn Snæbjörn Guðmundsson þar sem hann útskýrir landamerkjamálið á virkjunarsvæði Hvalár á mannamáli.

,, Mánu­dag­inn 24. júní sendu land­eig­endur í Dranga­vík á Ströndum inn kæru til Úrskurð­ar­nefndar umhverf­is- og auð­linda­mála vegna deiliskipu­lags og fram­kvæmda­leyfis fyrsta áfanga Hval­ár­virkj­unar sem hrepps­nefnd Árnes­hrepps hafði sam­þykkt um miðjan júní. Í þessum fyrsta áfanga Hval­ár­virkj­unar á meðal ann­ars að leggja virkj­ana­vegi og fram­kvæma umfangs­mikla rann­sókn­ar­vinnu í landi Dranga­víkur og nágrenni jarð­ar­inn­ar, en virkj­un­ar­að­ilar hafa aldrei óskað eft­ir, hvað þá feng­ið, leyfi þess­ara land­eig­enda til fram­kvæmd­anna. Um þetta mál hefur verið tölu­vert fjallað í fréttum auk þess sem grein­ar­höf­undur rakti það í grein hér á Kjarn­anum fyrir rúmum tveimur vikum síð­an. “

Greinina má lesa í heild sinni á
https://leslistinn.is/hofundar/snaebjorn-gudmundsson/2019-07-11-ad-eigna-ser-land/?fbclid=IwAR3VIizDDA7VRyyLOb8CM0gSZkzZRko0ZUbWYiiXU43c32b1TCCkm1ixKfY

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *