NÝ FRÉTT! Áríðandi bréf frá ÓFEIGU náttúruvernd til Náttúrufræðistofnunar Íslands
Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG hafa sent Náttúrufræðistofnun Íslands bréf um órannsakaða steingervinga á framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar sem stefnt er á að raska varanlega síðar í sumar. Hvergi er minnst á þá í Matsskýrslu VesturVerks og rétt er að ítreka það sem oft hefur komið fram hvílík mistök það voru að setja svæðið í nýtingarflokk Rammaáætlunar því þekking á …
NÝ FRÉTT! Áríðandi bréf frá ÓFEIGU náttúruvernd til Náttúrufræðistofnunar Íslands Read More »