Ný grein: Pétur í Ófeigsfirði, tvennir tímar og lifandi vatn
Viðar Hreinsson Pétur í Ófeigsfirði, tvennir tímar og lifandi vatn. 15. febrúar 1975 birtist í Íslendingaþáttum Tímans minningargrein eftir Guðmund P. Valgeirsson í Bæ í Árneshreppi um Pétur Guðmundsson bónda í Ófeigsfirði sem lést 21. september árið áður, 84 ára að aldri. Honum er lýst sem sómamanni og þekktum sveitarhöfðingja sem hafi áunnið sér „vináttu, …
Ný grein: Pétur í Ófeigsfirði, tvennir tímar og lifandi vatn Read More »