30 landeigendur mótmæla virkjunum

Í hádegisfréttum RÚV var sagt frá yfirlýsingu 30 landeigenda í Árneshreppi þar sem mótmælt er röskun Drangajökulsvíðerna vegna Hvalárvirkjunar. Hér eru hlekkir á fréttina í RÚV og Fréttablaðinu. Yfirlýsingin ásamt korti til skýringar er í Málsgögnum: http://hvala.is/malsgogn.

https://www.ruv.is/frett/30-landeigendur-motmaela-virkjunum

https://www.frettabladid.is/frettir/senda-akall-til-stjornmalamanna-vegna-virkjananna/

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *