Month: October 2017

Þjóðgarður í stað Hvalár­virkj­un­ar

Kúvend­ing hef­ur orðið í umræðunni um stóriðju á Íslandi í kjöl­far vand­ræða við rekst­ur kís­il­vers United Silicon í Helgu­vík að mati Guðmund­ar Inga Guðbrands­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Land­vernd­ar. „Eitt mál, þar sem heilsu fólks er ógnað, get­ur gjör­breytt af­stöðu fólks­ins.“ Hann seg­ir að á und­an­för­um árum hafi umræðan verið að fær­ast í þessa átt. Það staðfesti meðal …

Þjóðgarður í stað Hvalár­virkj­un­ar Read More »

„Ein­fald­lega af því að það er eng­in glóra í þessu“

„Ég er al­gjör­lega mót­fall­inn þess­ari virkj­ana­hug­mynd. Og verð sí­fellt ákveðnari í því að þetta sé ekki far­sæl lausn fyr­ir þetta sam­fé­lag og ekki fjórðung­inn held­ur.“ Þetta seg­ir Val­geir Bene­dikts­son, sem býr að bæn­um Árnesi II í Árnes­hreppi á Strönd­um. Þarna er hann að tala um Hvalár­virkj­un sem fyr­ir­tækið Vest­ur­verk á Ísaf­irði áform­ar að reisa í …

„Ein­fald­lega af því að það er eng­in glóra í þessu“ Read More »

Sner­ist hug­ur um Hvalár­virkj­un

Ingólf­ur Bene­dikts­son, bóndi að Árnesi II í Árnes­hreppi á Strönd­um var fyr­ir nokkr­um árum hlynnt­ur fyr­ir­hugaðri Hvalár­virkj­un. Þá var rætt um að heils­árs­störf myndu fylgja henni að fram­kvæmda­tíma lokn­um. Slíkt er ekki leng­ur raun­in og eft­ir að mál­in hófu að skýr­ast fyr­ir nokkr­um miss­er­um fór Ingólf­ur, sem er vara­odd­viti hrepps­ins, að afla sér marg­vís­legra og …

Sner­ist hug­ur um Hvalár­virkj­un Read More »