Bréf til Vegagerðarinnar frá eigendum Seljaness

Hluti eigenda Seljaness í Árneshreppi, afkomendur Kristins Halls Jónssonar og Önnu Jakobínu Guðjónsdóttur, hafa sent Vegagerðinni bréf þar sem er mótmælt þeirri stjórnvaldsákvörðun að framselja veginn til einkahlutafélags og breyta honum í leiðinni úr landsvegi í virkjunarveg. Þá er breikkun vegarins einnig mótmælt. Óskað er eftir tafarlausum skýringum Vegagerðarinnar á þessum breytingum og gögnum þar að lútandi.

Bréfið má finna hér í Málsgögnum: http://hvala.is/malsgogn