Segir það óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar
Umhverfisráðherra fagnar áhuga fólks til að vernda víðernin. Að hans mati er óverjandi að ekki hafi verið beðið með að hefja framkvæmdir á Ströndum þangað til úrskurður nefndar lægi fyrir. Hann getur ekki friðlýst svæði einn síns liðs. ,, Í fyrsta lagi fagna ég þeim mikla áhuga sem þarna er endurspeglaður á að vernda víðerni, …
Segir það óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar Read More »