Ný grein: Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn
Guðmundur Hörður skrifar á Stundin.is: Við sem greiðum stóran hluta launa okkar í lífeyrissjóði gerum eflaust flest þá eðlilegu kröfu til stjórnenda þeirra að þeir vandi sig við fjárfestingar, séu frekar íhaldssamir en ævintýragjarnir og að þeir séu nægilega jarðbundnir til að sjá í gegnum háfleygar söluræður braskara. Því miður hefur stjórnendum nokkurra lífeyrissjóða orðið …
Ný grein: Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn Read More »