Ný grein: Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn

Guðmundur Hörður skrifar á Stundin.is: Við sem greiðum stóran hluta launa okkar í lífeyrissjóði gerum eflaust flest þá eðlilegu kröfu til stjórnenda þeirra að þeir vandi sig við fjárfestingar, séu frekar íhaldssamir en ævintýragjarnir og að þeir séu nægilega jarðbundnir til að sjá í gegnum háfleygar söluræður braskara. Því miður hefur stjórnendum nokkurra lífeyrissjóða orðið …

Ný grein: Brenndir lífeyrissjóðir stökkva á eldinn Read More »

Til lesenda

Nú er svo komið að framtíð mannkyns er orðin dökk vegna loftslagshamfara, hrynjandi vistkerfa og þverrandi auðlinda. Köld og skynlaus „skynsemishyggja“ sem hefur níðst á umhverfi og náttúru öldum saman veldur þessu. Hvalárvirkjun yrði hryðjuverk gegn einstæðum víðernum sem ekki verða metin til fjár og um leið táknmynd fyrir rangsnúna og blinda nytjahyggju sem eingöngu …

Til lesenda Read More »

Segir það ó­­verjandi að bíða ekki með fram­kvæmdirnar

Umhverfisráðherra fagnar áhuga fólks til að vernda víðernin. Að hans mati er óverjandi að ekki hafi verið beðið með að hefja framkvæmdir á Ströndum þangað til úrskurður nefndar lægi fyrir. Hann getur ekki friðlýst svæði einn síns liðs. ,, Í fyrsta lagi fagna ég þeim mikla áhuga sem þarna er endurspeglaður á að vernda víðerni, …

Segir það ó­­verjandi að bíða ekki með fram­kvæmdirnar Read More »

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald

Landeigandi hótar konu í Árneshreppi á Ströndum að vinnuflokkur verði sendur til að taka niður tjald, þar sem hún heldur námskeið um þjóðmenningu. Maðurinn á einn sjötta hluta jarðarinnar, en hún fékk leyfi hjá öðrum. Hann boðar milljóna kostnað, en hún segist hafa lagt allt sitt í verkefnið. Úr grein Jóns Trausta Reynissonar hjá Stundinni, …

Hótað vinnuflokki og lögfræðingum fyrir að reisa tjald Read More »

Þjóðgarður í stað Hvalár­virkj­un­ar

Kúvend­ing hef­ur orðið í umræðunni um stóriðju á Íslandi í kjöl­far vand­ræða við rekst­ur kís­il­vers United Silicon í Helgu­vík að mati Guðmund­ar Inga Guðbrands­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Land­vernd­ar. „Eitt mál, þar sem heilsu fólks er ógnað, get­ur gjör­breytt af­stöðu fólks­ins.“ Hann seg­ir að á und­an­för­um árum hafi umræðan verið að fær­ast í þessa átt. Það staðfesti meðal …

Þjóðgarður í stað Hvalár­virkj­un­ar Read More »

„Ein­fald­lega af því að það er eng­in glóra í þessu“

„Ég er al­gjör­lega mót­fall­inn þess­ari virkj­ana­hug­mynd. Og verð sí­fellt ákveðnari í því að þetta sé ekki far­sæl lausn fyr­ir þetta sam­fé­lag og ekki fjórðung­inn held­ur.“ Þetta seg­ir Val­geir Bene­dikts­son, sem býr að bæn­um Árnesi II í Árnes­hreppi á Strönd­um. Þarna er hann að tala um Hvalár­virkj­un sem fyr­ir­tækið Vest­ur­verk á Ísaf­irði áform­ar að reisa í …

„Ein­fald­lega af því að það er eng­in glóra í þessu“ Read More »

Sner­ist hug­ur um Hvalár­virkj­un

Ingólf­ur Bene­dikts­son, bóndi að Árnesi II í Árnes­hreppi á Strönd­um var fyr­ir nokkr­um árum hlynnt­ur fyr­ir­hugaðri Hvalár­virkj­un. Þá var rætt um að heils­árs­störf myndu fylgja henni að fram­kvæmda­tíma lokn­um. Slíkt er ekki leng­ur raun­in og eft­ir að mál­in hófu að skýr­ast fyr­ir nokkr­um miss­er­um fór Ingólf­ur, sem er vara­odd­viti hrepps­ins, að afla sér marg­vís­legra og …

Sner­ist hug­ur um Hvalár­virkj­un Read More »

Einn foss á dag á Face­book

Tóm­as Guðbjarts­son, skurðlækn­ir og nátt­úru­vernd­arsinni, og Ólaf­ur Már Björns­son augn­lækn­ir, birtu á Face­book-síðum sín­um í septembermánuði árið 2017 mynd­ir af þeim foss­um sem verða und­ir vegna fyr­ir­hugaðrar Hvalár­virkj­un­ar á norður­hluta Stranda. Eftirfarandi grein var birt á vefmiðli Morgunblaðsins þann 1. september 2017: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/01/einn_foss_a_dag_a_facebook/