Nature

Yfirlýsing landeigenda og Vikulokin á RÚV

Landeigendur Drangavíkur birtu yfirlýsingu vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála föstudaginn 19. júlí. Texti yfirlýsingarinnar er hér: http://hvala.is/malsgogn/ Í þættinum Vikulokin á RÚV laugardaginn 19. júlí var deilan um meinta Hvalárvirkjun áberandi. Æ fleiri virðast vera að átta sig á feigðarflaninu á Ófeigsfjarðarheiði. Elísabet Jökulsdóttir var skáldleg og hugmyndarík og hóf umræðuna á mínútu 17. …

Yfirlýsing landeigenda og Vikulokin á RÚV Read More »

Athugasemdir vegna úrskurðar úrskurðarnefndar

Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála hefur hafnað kröfum kærenda í sex kærumálum um stöðvun framkvæmda vegna Hvalárvirkjunar á meðan úrskurðað er í málunum. Þó má telja þetta áfangasigur í baráttunni. Forsendur úrskurðarins eru þær að ekki verði hægt  að vinna slík óafturkræf umhverfisspjöll með þeim framkvæmdum sem fyrirhugaðar eru á þessu ári að ástæða sé til …

Athugasemdir vegna úrskurðar úrskurðarnefndar Read More »